Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ef ég hneigi mig stolt þá er það eina sem skiptir máli“

Leikkonan Berglind Alda Ástþórsdóttir segist hafa byrjað árið af hörku með æfingum fyrir Galdrakarlinn í Oz sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins í dag. „Það er bara fulla ferð áfram, alveg eins og ég vil hafa það. Janúar getur verið svo leiðinlegur en ekki þegar maður er að gera eitthvað svona skemmtilegt, eins og að vinna í leikhúsi.“Fyrir áramót fór hún með hlutverk hinnar ódauðlegu Ófelíu í einu umtalaðasta leikhúsverki fyrri ára, uppsetningu Kolfinnu Nikulásdóttur á Hamlet. Hún kom sjálfri sér á óvart því henni þótti frábært að fá umræðuna. „Hamlet er óður til leikhússins og leikhúsið á, finnst mér, að hreyfa við og fá fólk til að tala saman og mynda sínar eigin skoðanir.“ ÓMETANLEGT AÐ FÁ AÐ GERA ÞAÐ SEM MAÐUR ELSKAR Þegar nýtt ár gengur í garð líta margir til baka
„Ef ég hneigi mig stolt þá er það eina sem skiptir máli“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta