Eitt það skemmtilegasta við kosningar er að þær kalla fram grundvallarspurningar um stefnu, hugmyndafræði, skipulag og stjórnun samfélaga. Þó sum okkar láti sjónarmið í þrengri málaflokkum ráða atkvæðinu, er það samt örugglega oftast þannig að við kjósum eftir grundvallarskoðunum okkar.