Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri gengst við því að hafa sent skilaboð þar sem hún kallaði mótframbjóðanda sinn, Pétur Marteinsson, frægan karl með enga reynslu. Skilaboðin hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í dag en þar var viðtakandi hvattur til að skrá sig í Samfylkinguna til að taka þátt í prófkjöri flokksins. Heiða sagðist í Pallborðinu Lesa meira