Hin pólska Izabela Zablocka hvarf árið 2010, skömmu eftir að hún fluttist frá heimalandi sínu til Bretlands. Hennar var saknað í 15 ár áður en örlög hennar urðu ljós. Nú svarar fyrrum kærasta hennar, Anna Podedworna, til saka í málinu. Ákæruvaldið heldur því fram að Anna, sem er fyrrum slátrari, hafi myrt Iszabela, aflimað hana Lesa meira