Útlendingaeftirlit Bandaríkjanna, ICE, veldur nú hverju fjaðrafokinu á eftir öðru. Fulltrúar eftirlitsins hafa nú tekið upp á því að ryðjast inn til fólks án dómsúrskurðar en þetta hefur vakið mikinn ugg. Cristian Vaca er innflytjandi frá Ekvador og segir farir sínar ekki sléttar. Hann náði því á myndband þegar ICE mætti að heimili hans í Lesa meira