Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Manndrápsmál til lykta leitt eftir 26 ár
23. janúar 2026 kl. 20:40
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/23/manndrapsmal_til_lykta_leitt_eftir_26_ar
Hæstiréttur Noregs dæmdi Jan Helge Andersen í morgun til tveggja ára refsingar með svokölluðu „forvaring“-fyrirkomulagi sem táknar að tæknilega séð gæti hann setið inni það sem hann á eftir ólifað.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta