Donald Trump Bandaríkjaforseti sármóðgaði Breta í dag þegar hann fullyrti að breskir hermenn hefðu haldið sig frá fremstu víglínu í Afganistan. Missti þrjá útlimi Harry Bretaprins hefur sent frá sér yfirlýsingu og sagði að Bretarnir sem börðust og létu lífið í Afganistan eigi skilið virðingu og að farið sé með rétt mál um fórnir þeirra. Lesa meira