Fjölmiðlamaðurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, frétti það í dag að hann væri genginn í Samfylkinguna. Þetta las hann í slúðurfrétt sem birtist hjá Mannlífi þar sem hann er sagður genginn í Samfylkinguna ásamt fleiri þekktum nöfnum. Egill var staddur á Tenerife þegar hann fékk tíðindin og hefur birt yfirlýsingu á Instagram Lesa meira