Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Framlengdu starfsemi rannsóknarnefndar með mannréttindum í Íran

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun um að fordæma viðbrögð stjórnvalda í Íran við mótmælum þar í landi. Þúsundir hafa beðið bana í mótmælum gegn írönskum stjórnvöldum síðan í lok desember.Mannréttindaráðið lýsir þungum áhyggjum af því hvernig írönsk stjórnvöld hefðu tekið á friðsælum mótmælum í landinu, með óhóflegri valdbeitingu, handtökum og lokun á internetaðgangi.Ályktunin var samþykkt með 25 atkvæðum gegn sjö og kveður á um að framlengja heimild rannsóknarnefndar um stöðu mannréttinda í Íran.„Þetta er mjög afgerandi stuðningur og ég er mjög stolt sem Íslendingur að við, lítil þjóð, séum að beita okkar rödd með þessum hætti. Við sjáum að þar sem við getum beitt okkur þá er hægt að fá fleiri til liðs við okkur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðher
Framlengdu starfsemi rannsóknarnefndar með mannréttindum í Íran

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta