Breskur karlmaður á fimmtugsaldri, sem er sakaður um að hafa byrlað fyrrverandi eiginkonu sinni ólyfjan og brotið á henni kynferðislega yfir þrettán ára tímabil, mun mæta fyrir dóm í dag ásamt fimm öðrum karlmönnum sem einnig eru grunaðir um að hafa brotið gegn konunni.