Ummæli Donalds Trump á ráðstefnu í Davos hafa vakið mikla kátínu á samfélagsmiðlum eftir að hann virtist ítrekað rugla saman Íslandi og Grænlandi. Klippur úr ræðu hans urðu kveikjan að bylgju svokallaðra memes þar sem landið okkar er dregið inn í alþjóðlega umræðu á kostnað forsetans. „Markaðurinn féll vegna Íslands“ Í ræðunni vísaði Trump til […] Greinin Trump ruglast ítrekað á Grænlandi og Íslandi – Internetið svarar með hverju “meme“-inu á fætur öðru um Ísland birtist fyrst á Nútíminn.