Áður óbirt myndskeið af því þegar lögreglumenn ruddust inn á heimili hinnar bresku Lucy Letby og handtóku hana verður sýnt í nýrri Netflix-heimildarmynd um þetta óhugnanlega mál. Letby var handtekin þann 3. júlí 2018 í tengslum við rannsókn bresku lögreglunnar á óútskýrðum dauðsföllum og alvarlegum veikindum nýbura á vökudeild Chester-sjúkrahússins á Englandi á árunum 2015 Lesa meira