Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er sammála stjórnvöldum hvað varðar þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið áfram. Hann spyr þó hvort stjórnvöld séu tilbúin að treysta þjóðinni í fleiri stórum málum. Vilhjálmur skrifar á Facebook í dag: „Stjórnvöld segja nú að mikilvægt sé að treysta þjóðinni og leyfa henni að kjósa um hvort hefja Lesa meira