Eigendur verslunarinnar Istanbul Market við Grensásveg hafa birt tilkynningu þar sem þeir saka eiganda BK Kjúklings um yfirgang varðandi bílastæði. Segjast þeir tilneyddir til að grípa til lögfræðilegra aðgerða þar sem BK Kjúklingar nýti sér bílastæði þeirra eigi og sinni ekki ábendingum þeirra þess efnis. Í tilkynningunni segir: „Kæru viðskiptavinir, Tveir bílar sem nú standa Lesa meira