Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir þær fullyrðingar rangar, að yfirmaður vetrarþjónustu borgarinnar hafi logið í fjölmiðlum þegar hann sagði að vetrarþjónustan hefði farið af stað klukkan fjögur aðfaranótt þriðjudags.