Plötusnúðurinn sem þeytti skífum í brúðkaupi Brooklyns Beckham og Nicolu Peltz hefur sagt upplifun sína af fyrsta dansi brúðgumans við móður sína, Victoriu Beckham, eftir að brúðurin hafði hlaupið grátandi út. Aðstæður hefðu verið vandræðalegar fyrir alla í salnum.