Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Lýsa yfir neyðarástandi vegna vetraharkna

Mikið vetrarveður mun ganga yfir Bandaríkin í dag en reiknað er með að um 160 milljónir Bandaríkjamanna megi eiga von á mikilli ísingu og snjókomu. Yfirvöld vara við afar hættulegum aðstæðum og hálku. Segja þau að búast megi við „hamfarakenndum“ aðstæðum.
Lýsa yfir neyðarástandi vegna vetraharkna

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta