„Ég skil ekkert í hvað forsætisráðherrann er að fara. Ég held að aðstæður í heiminum séu klárlega ekki með þeim hætti að nú sé tækifæri til þess að loka sig af í einhverri viðskiptablokk, heldur sé miklu mikilvægara að efla sjálfstæðið og verja fullveldið með því að láta efnahagslífið á Íslandi blómstra.“