Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Bjó í gluggalausum kjallara við slæmar aðstæður í 20 ár
23. janúar 2026 kl. 16:06
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/23/bjo_i_gluggalausum_kjallara_vid_slaemar_adstaedur_i
Karlmaður um áttrætt fannst í slæmu líkamlegu ástandi eftir að hafa búið í að minnsta kosti 20 ár í gluggalausum kjallara án salernis eða eldhúss í Helsinki, höfuðborg Finnlands.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta