Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fyrirtæki kynna sig og kynnast nemendum á Framadögum

Ekki er laust við að það hafi ríkt talsverð samkeppni í Háskólanum í Reykjavík í gær. Þar sem ungmenni fengu tækifæri til að bæði æfa sig í atvinnuviðtölum og koma sér á framfæri.„Ég er að leita að sumarstarfi sem hentar betur náminu, prófa eitthvað annað,“ segir Ásthildur Elva Þórisdóttir, ein þeirra sem mætti á framadagana.Þá voru sextíu fyrirtæki úr hinum ýmsu atvinnugreinum með bása um allt hús til að kynna sig og kynnast nemendum. Og hægt að fínpússa ferilskrána með glænýrri mynd.
Fyrirtæki kynna sig og kynnast nemendum á Framadögum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta