Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Örtröð í Samfylkinguna: „Það hrönnuðust inn skráningar“

Talsverður fjöldi nýskráninga hefur verið í Samfylkinguna síðustu daga í aðdraganda prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Síðasta tækifæri til að skrá sig í flokkinn og fá atkvæðarétt í prófkjörinu var á miðnætti. Svo mikil eftirspurn var eftir því að komast á kjörskrá að kerfið bognaði undan álagi, en brotnaði þó ekki, að því er Rakel Pálsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, segir. „Það...
Örtröð í Samfylkinguna: „Það hrönnuðust inn skráningar“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta