Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur verður með áhugaverðan fyrirlestur á Borgarbókasafninu Spönginni mánudaginn 26. janúar undir yfirskriftinni 70 götumyndir og fleira. Í fyrirlestri sínum ætlar Páll að fjalla um hvaða umhverfisþættir það eru sem skipta máli í hinu byggða umhverfi ef byggja á manneskjulegt og uppbyggilegt umhverfi. „Á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land er nú að Lesa meira