Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka
23. janúar 2026 kl. 10:56
visir.is/g/20262833045d/loggan-byrjar-a-tiktok-med-thvi-ad-gasa-egil-og-rikka
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er byrjuð á TikTok til að miðla þar efni um störf lögreglunnar. Fyrsta myndbandið á aðganginum fjallar um piparúða og voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharður Óskar Guðnason úðaðir.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta