Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

350 milljónir í starfslokasamninga á síðustu fimm árum

Á síðustu átta árum hafa tveir starfslokasamningar verið gerðir innan dómsmálaráðuneytisins og 27 hjá undirstofnunum ráðuneytisins. Kostnaðurinn við þessa samninga nemur rétt tæpum 400 milljónum. Þar af hefur kostnaður upp á 356 milljónir fallið til á síðustu fimm árum.Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins. Af 40 undirstofnunum ráðuneytisins hafa tólf gert starfslokasamninga á síðustu átta árum. Samkvæmt tölunum sem birtar eru í svarinu má gera ráð fyrir að meðalkostnaður við hvern starfslokasamning geti numið á fjórtándu milljón. Þar er þó tekið fram að kostnaður við starfslokasamning falli ekki í öllum tilvikum til á því ári sem slíkur samningur er gerður. MESTUR KOSTNAÐUR HJÁ ÞREMUR LÖGREGLUEMBÆTTUM Þrjár undirstofnan
350 milljónir í starfslokasamninga á síðustu fimm árum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta