„Það er ekki leyndarmál að rekstur Sjávarsetursins sé á lokametrum ef kraftaverk eigi sér ekki stað fyrir 10. febrúar klukkan 10:00 en þá fer nauðungarsala á húsinu í gegn. Tilfinningarnar eru yfirþyrmandi og hef ég og mun áfram leita allra leiða til að bjarga rekstrinum eða fjórða barninu mínu,“ skrifar Anna Björk Unnsteinsdóttir, eigandi veistingastaðarins Lesa meira