Brynjar Níelsson segir að Snorri Másson fái nú sömu viðbrögð og hann sjálfur hafi áður fengið, einfaldlega vegna þess að hann segi hlutina beint út. Byrnjar sagði þetta í hlaðvarpsþættinum Ein pæling, þar sem Brynjar og Þórarinn Hjartarson ræða pólitít, viðbrögð við skoðunum og vaxandi óþol í samfélaginu. „Hann segir þetta bara eins og þetta […] Greinin Það er raunveruleg eftirspurn eftir því að menn segi bara hlutina eins og þeir eru birtist fyrst á Nútíminn.