Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er komin á TikTok. Í færslu LRH er sagt að þar verði efni af ýmsum toga miðlað. Og í fyrsta myndbandinu er farið yfir hvað piparúði er og hvernig hann virkar, en aðeins lögreglan hefur heimild til að nota hann. „Þar ætlum við að miðla efni af ýmsum toga og byrjuðum á Lesa meira