Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fiskeldishúsin í Laxalóni verða rifin

Skrifstofa framkvæmda og fasteignaþjónustu í umboði Eignasjóðs Reykjavíkurborgar hefur sótt um niðurrif á fiskeldishúsum og eldiskerjum í Laxalóni í Grafarholti þar sem eldi á regnbogasilungi hófst árið 1951. Byggingarfulltrúi Reykjavíkur hefur samþykkt umsóknina.
Fiskeldishúsin í Laxalóni verða rifin

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta