Röng veikindaskráning á íslenskum vinnumarkaði virðist vera nokkuð algeng ef marka má niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir Samtök atvinnulífsins um veikindafjarvistir á vinnustöðum. Fjallað er um niðurstöðurnar í Morgunblaðinu í dag. Þær gefa til kynna að um þriðjungur svarenda í könnuninni hafi gengist við því á liðnum ársfjórðungi að hafa tilkynnt veikindi til vinnuveitanda Lesa meira