Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, er ekki sátt við frétt DV sem birt var í gær og einnig á Mbl.is um vetrarþjónustu borgarinnar. Segist hún vilja vera dæmd af eigin verkum, ekki ákvarðanatökum sem hún kom hvergi nærri. Frétt DV með yfirskriftinni Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni fjallaði um síðasta þriðjudag Lesa meira