Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns flokksins, en þetta tilkynnti hún í gærkvöldi. Lilja hefur verið varaformaður frá árinu 2016 en hún og Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður flokksins, hafa tilkynnt framboð. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram þann 14. febrúar næstkomandi þar sem nýr formaður verður kjörinn í stað Sigurðar Inga Jóhannssonar Lesa meira