Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Var bent á að ef ég ætlaði að ná mér í kærustu yrði ég að fara í ljós“

Leikarinn og metsöluhöfundurinn Ævar Þór Benediktsson, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, fær mikið af hugmyndum og hann hrindir þeim í framkvæmd. Á síðasta ári lék hann í sýningunni Kafteinn frábær í Tjarnarbíó og á Akureyri um þar sem hann sýndi helgina og fékk frábærar viðtökur. Hann sendi einnig frá sér fjórar bækur og var ein þeirra, Skólastjórinn, næstmestselda bók landsins árið 2025. Óðinn Svan Óðinsson í Kastljósi hitti Ævar á Akureyri þegar hann var að búa sig undir lokasýningu Kafteins frábærs. BARNA- OG UNGMENNABÆKUR ERU ALVÖRU BÓKMENNTIR Ævar skrifar fyrir börn og unglinga og hefur verið spurður hvort hann ætli að fara að skrifa eitthvað alvöru. Það þykir honum fráleit spurning. „Nákvæmlega út af þessu ætla ég að halda áfram að skrifa fyrir börn og unglinga. En það
„Var bent á að ef ég ætlaði að ná mér í kærustu yrði ég að fara í ljós“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta