Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda
23. janúar 2026 kl. 07:04
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/23/russar_ukrainumenn_og_bandarikjamenn_funda
Fulltrúar Rússa, Úkraínumanna og Bandaríkjanna funda í dag í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta verður í fyrsta sinn sem fulltrúar þessara þriggja ríkja hittast allir saman frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpum fjórum árum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta