Framkvæmdastjórn Sósíalistaflokks Íslands fagnar því að fjölmiðlar fjalli nú um þau atriði sem ný forysta flokksins hefur ítrekað bent á varðandi fjármál og innri starfsemi flokksins á árum áður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem framkvæmdastjórnin sendi frá sér. Þar er því haldið fram að í tíð fyrrverandi forystu, undir stjórn Gunnars Smára Egilssonar og […] Greinin Sósíalistaflokkurinn hjólar í fyrri forystu vegna meints fjármálamisferlis – Vísar í nýja umfjöllun fjölmiðla um fjármál flokksins birtist fyrst á Nútíminn.