Veldi Donalds Trump og fjölskyldu hans hefur vaxið gríðarlega frá því hann hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Bandaríkjanna. Samkvæmt úttekt ritstjórnar The New York Times, sem byggir á gögnum frá meðal annars Reuters og öðrum alþjóðlegum fjölmiðlum, hefur Trump nýtt forsetaembættið til að afla sér tekna upp á minnsta kosti 1,4 milljarða dala. Í Lesa meira