Fjölskylda ein í bænum Elland í Jórvíkurskíri á Englandi er í sárum eftir að hún sá hvað sendill frá Amazon gerði fyrir utan heimili hennar á sunnudag. Carl Crowther hafði brugðið sér af bæ ásamt fjölskyldu sinni og á sama tíma kom sendillinn með sendingu að húsi þeirra. Pakkinn var fyrir utan útidyrnar þegar þau komu heim, en það vakti athygli Lesa meira