Línur eru farnar að skýrast um innihald samkomulagsins sem náðist milli Marks Rutte, framkvæmdastjóra NATO, og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær, þó enn sé margt á huldu. Forsetinn segir að Bandaríkin megi gera hvað sem þau vilja á Grænalndi „að eilífu.“