Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnu­menn á­fram á sigurbraut

Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins.
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnu­menn á­fram á sigurbraut

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta