Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns á næsta landsþingi flokksins. Hann hvetur hins vegar Lilju Dögg Alfreðsdóttur til að gefa kost á sér til formennsku. Nafn Willums hefur töluvert oft verið nefnt í vangaveltum um arftaka Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns flokksins, sem gefur ekki Lesa meira