Sigríður Ásthildur Andersen þingflokksformaður Miðflokksins segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að samkomulag Ragnars Þórs Ingólfssonar, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ingu Sæland, mennta- og barnamálaráðherra, gangi gegn 1. gr. laga um Stjórnarráð Íslands.