Formaður landsstjórnar Grænlands segist lítið vita um innihald rammasamkomulags Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem leiddi til stiglækkunar í samskiptum Bandaríkjanna við Grænland, Danmörku og bandalagsríki í Evrópu.