Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Tókust á um stöðu Íslands í valdatafli og ólgusjó

Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu voru sammála um að staða heimsmála væri víðsjárverð eftir atburði síðustu daga og vikna en ósammála hvernig væri réttast að bregðast við henni. BER SKYLDA TIL AÐ ENDURHUGSA STÖÐU ÍSLANDS. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um stöðu alþjóðamála. Hún teiknaði upp gjörbreytta mynd af stöðu heimsmála og sagði framgöngu Bandaríkjaforseta í garð Grænlands og Danmerkur vera fordæmalausa - en það hefði verið gott að sjá hvernig Evrópuríkin hefðu snúið bökum saman og staðið sem ein heild um fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt Grænlendinga. „Við erum að upplifa hraðar breytingar í öryggismálum sem eiga sér fáa hliðstæðu í lýðveldissögunni,“ sagði Þorgerður.Ekki væru mörg jákvæð teikn á lofti en samstaða Ev
Tókust á um stöðu Íslands í valdatafli og ólgusjó

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta