Tæplega 400 milljarðamæringar frá 24 löndum hafa birt opið bréf og krefjast þess að leiðtogar heimsins dragi úr ójöfnuðu með því að skattleggja þá ofurríku. Bréfið er ritað í tilefni Alþjóðaefnahagsráðstefnunnar í Davos, Sviss, og er á vegum samtaka sem kallast Time to Win. Samkvæmt bréfinu er heimurinn á hættulegri siglingu og við það að Lesa meira