Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar sýna fram á að konur á aldrinum 55 til 64 ára á landsbyggðinni er ánægðasti hópur neytenda á Íslandi en karlmenn 35 til 44 ára á landsbyggðinni sá óánægðasti. Indó hreppti fyrsta sæti ánægjuvogarinnar annað árið í röð.