Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ís­lenska ánægjuvogin: Við­skipta­vinir Indó og mið­aldra konur á­nægðust

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar sýna fram á að konur á aldrinum 55 til 64 ára á landsbyggðinni er ánægðasti hópur neytenda á Íslandi en karlmenn 35 til 44 ára á landsbyggðinni sá óánægðasti. Indó hreppti fyrsta sæti ánægjuvogarinnar annað árið í röð.
Ís­lenska ánægjuvogin: Við­skipta­vinir Indó og mið­aldra konur á­nægðust

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta