Maður að nafni Ion Panaghiou var þann 14. janúar síðastliðinn sakfelldur fyrir nauðgun vegna atviks sem átti sér stað á gistiheimili í Kópavogi, aðfaranótt mánudagsins 26. desember árið 2022. Nauðgunin átti sér stað eftir jólaboð sem brotaþoli, kona, hélt á herbergi sínu á gistiheimilinu. Ion bjó einnig á gistiheimilinu og komst hann inn í jólaboð Lesa meira