Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs
22. janúar 2026 kl. 14:54
visir.is/g/20262832716d/rannsoknaskipin-gera-hle-a-lodnuleit-vegna-ovedurs
Hafrannsóknaskipin Þórunn Þórðardóttir og Árni Friðriksson hafa neyðst til að gera hlé á loðnumælingum vegna brælu undan Húnaflóa. Báðum hefur verið siglt í átt að landi í var.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta