Greinarhöfundur tilkynnti um framboð sitt á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar með færslu á Facebook þann 8. desember sl. Nokkrir deildu færslunni þar með talið einn maður sem frambjóðandi þekkir ekki til persónulega. Fyrsta athugasemdin sem kom á færslu hans var frá karlmanni sem skrifaði eftirfarandi: „Woke er ekki það sem Samfylkingin þarf. Ég held að þetta verði slæmt fyrir...