Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og utanríkisráðherra, segir að Grænland, Kanada og Evrópusambandið hafi verið sigurvegarar í störukeppninni við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Eins og greint var frá í gær er Trump hættur við að leggja refsitolla á Evrópu vegna Grænlands og þá tilkynnti hann að drög að framtíðarsamkomulagi varðandi Grænland hefði náðst á fundi hans og Lesa meira