Ísland fær óvænt stórt hlutverk í nýjasta þætti Late Night with Seth Meyers, þar sem grínistinn tekur fyrir Davos-ræðu Donald Trump og gerir grín að því hvernig Trump ruglaði saman Grænlandi og Íslandi á alþjóðavettvangi. Ísland dregið inn í Davos-ræðuna Í liðnum A Closer Look bendir Seth Meyers á að Trump hafi ítrekað vísað í […] Greinin Ísland óvænt aðalatriðið í bandarískum grínþætti – Sjáðu myndbandið! birtist fyrst á Nútíminn.