Börn eru á meðal þeirra sem saknað er eftir að stór skrið féll yfir vinsælt tjaldsvæði á Norðureyju Nýja-Sjálands í morgun að staðartíma. Erlendir ferðamenn, þar á meðal Ástralar, voru á svæðinu og lentu meðal annars hjólhýsi, tjöld, ökutæki og salernisaðstaða á svæðinu undir skriðunni. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að kona, sem varaði Lesa meira